
KAPP ehf
KAPP er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og RAF sprautuvélarkerfi. Hjá KAPP Skaganum er framleiddur kæli- og frystibúnaður sem seldur er um allan heim. Félögin reka öflug renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
KAPP er einnig umboðs- og þjónustuaðili fyrir erlenda framleiðendur vara og lausna sem tengjast starfsemi okkar. Helstu viðskiptavinir eru í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, smásölu, flutningum og í almennum iðnaði.
Hjá KAPP samstæðunni starfa um 90 starfsmenn og erum við með starfsöðvar á eftirfarandi stöðum: Kópavogi, Akranesi, Þorlákshöfn, Grundarfirði og Vestmannaeyjum og Seattle, Bandaríkjunum.

Rafiðnfræðingur eða rafvirki
KAPP óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa rafiðnfræðing eða rafvirkja á vöruþróunarsvið félagsins.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir krapakerfi, forkæla, frysta, sprautusöltunarvélar og ýmsar aðrar lausnir fyrir sjávarútveg og annan iðnað.
Félagið rekur öflugt renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rafiðnfræðingur á vöruþróunarsvið
- Vinna við framleiðslu, uppsetningu og þjónustu á vörum félagsins.
- Iðnstýringar og skjákerfi; hönnun, forritun, þjónusta.
- Rafmagnshönnun og teiknivinna.
- Verkefnastjórnun og ráðgjöf viðskiptavina.
- Bilanagreiningar og viðgerðir tækjabúnaðs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf er æskilegt
- Rafiðnfræðingur eða rafvirki.
- Haldgóð reynsla af kælibúnaði kostur.
- Góð þjónustulund og jákvæðni.
- Frumkvæði.
- Góð enskukunnátta.
- Geta unnið undir álagi.
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
IðnfræðingurRafvirkjunSveinsprófTæknifræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Úrræðagóður tæknimaður
Rými

Orkubú Vestfjarða - Rafmagnstæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf

Rafvirkjar óskast á skemmtilegan vinnustað
ADH-Raf ehf

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Sérfræðingur í orkuteymi Lotu
Lota

Tæknimaður í tækniþjónustu
Umhverfis- og skipulagssvið

Rafvirki
NetBerg ehf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Patreksfjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Umhverfismiðstöð Akureyrar: Verkstjóri umferðar- og gatnalýsingar
Akureyri