
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi í afgreiðslu
Olís Varmahlíð óskar eftir starfsfólki afgreiðslu og áfyllingar, unnið er frá 09.00–16.00 og 16.00–22.30 á þrískiptum vöktum.
Fyrirkomulagið er að unnið er í 7 daga, frí í 2 daga, unnið í 7 daga, frí í 5 daga þriðju hverja helgi.
Helstu verkefni eru:
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfyllingar vöru í verslun
- Aðstoðar við vörumóttöku
- Þrif og annað tilfallandi
Hæfniskröfur:
- Reynsla af verslunarstörfum kostur
- Snyrtimennska og reglusemi
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Grunn kunnátta í íslensku og eða ensku skilyrði
Fríðndi í starfi:
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá Olís
- Aðgangur að velferðarþjónustu
- Vinnustaðaskóli Akademias
- Baratala íslenskuapp
- Ýmsir aðrir afslættir
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.
Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills
Frekari upplýsingar má nálgast hjá verslunarstjóra á staðnum eða [email protected]
Auglýsing birt28. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Varmahlíð , 560 Varmahlíð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Móttaka, verslun og rekstur – framtíðarhlutverk
Steinabón ehf.

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling

Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Bílaverkstæðið Fram ehf

Starfsmaður í talningateymi
Byko

Starfsmaður í Marc O'Polo
Marc O'Polo Kringlunni

Sölumaður í verslun - Sumarstarf á Akureyri
Sérefni ehf.

Starfsmaður í verslun
Bræður & Co ehf.

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Lyfja Smáralind - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Hlutastarf Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá

N1 verslun Reyðarfjörður
N1