
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan leitar að framúrskarandi fólki í starf vaktstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Verkefni vaktstjóra eru að aðstoða og styðja við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Vaktaplön og þjálfun
- Verkstýring starfsfólks
- Ábyrgð og umsjón með fjármunum
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Aldurstakmark er 18 ára
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi Timburverslun Byko Breidd
Byko

Samlokumeistari Subway
Subway

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Lager
Bílanaust

Sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Starfsfólk í verslun í Kauptúni - fullt starf
ILVA ehf

Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.