
marvaða ehf.
marvaða ehf er skapandi framleiðslu- og útgáfufyrirtæki sem rekið er af konum og hefur sérstakan fókus á framleiðslu stórra sviðslistaverka ásamt útgáfu á tónlist eftir konur. Markmið marvöðu er að skapa pláss og rými þar sem listafólk fær tækifæri til þess að fylgja sinni listrænu sannfæringu.

marvaða leitar að tæknilegum verkefnastjóra
marvaða auglýsir laust starf tæknilegs verkefnastjóra. Tæknilegur verkefnastjóri marvöðu mun hafa yfirsýn yfir og sjá um alla viðburði í húsnæði marvöðu að Grandagarði 5 og taka þátt í framleiðslu annarra verkefna marvöðu.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun og/eða reynsla af viðburða- og/eða verkefnastjórnun.
-
Reynsla af alþjóðlegum samstarfsverkefnum.
-
Menntun og/eða reynsla á sviði sýningatækni (hljóð,ljós,sviðstækni).
-
Íslensku- og enskukunnátta.
-
Bílpróf.
-
Brennandi áhugi á listum.
-
Jákvætt og opið hugarfar.
-
Mikil samskiptahæfni.
-
Sjálfstæð vinnubrögð.
-
Aðlögunarhæfni.
Auglýsing birt20. október 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grandagarður 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali

Starfsmaður í hljóðdeild Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Viðburðarstjóri
Iðnó

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga
Mosfellsbær

Deildarstjóri skipulags-, umhverfis- og byggingardeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verkefnastjóri hjá Opna Háskólanum
Háskólinn í Reykjavík

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Mótastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ)
Rafíþróttasamband Íslands