marvaða ehf.
marvaða ehf.
marvaða ehf.

marvaða leitar að samfélagsstjóra

marvaða auglýsir laust starf samfélagsstjóra. Samfélagsstjóri heldur utan um alla helstu miðla marvöðu, kemur að framleiðslu stórra og smárra viðburða og tónlistarútgáfu marvöðu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og birting auglýsinga.
  • Stjórnun samfélagsmiðla marvöðu.
  • Viðhald og þróun heimasíðu marvöðu.
  • Utanumhald póstlista og fréttabréfs.
  • Halda utan um fjölmiðlatengsl.
  • Þátttaka í framleiðslu verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla af kynningarstarfi menningarverkefna.
  • Framúrskarandi íslenskukunnátta.
  • Framúrskarandi enskukunnátta.
  • Reynsla af framleiðslu listrænna viðburða er kostur. 
  • Brennandi áhugi á listum.
  • Jákvætt og opið hugarfar. 
  • Mikil samskiptahæfni.
  • Sjálfstæð vinnubrögð.
  • Aðlögunarhæfni.
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Grandagarður 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar