
Krikaskóli
Krikaskóli tók til starfa í júní 2008. Fyrsta starfsárið voru börnin á aldrinum 2ja - 5 ára og skólinn til húsa við Gerplustræti í Helgafellshverfi. Næstu tvö árin þar á eftir fjölgaði börnunum stöðugt og börn á aldrinum 6- 9 ára hófu nám í Krikaskóla. Í Krikaskóla eru lýðræðislegir náms- og kennsluhættir bæði markmið og leið í senn. Lýðræðisleg gildi skólans eru þau sömu og Mosfellsbæjar; Ábyrgð, Framsækni, Virðing og Umhuggja.

Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Leikskólakennari og/eða starfsmaður leikskóla óskast til starfa.
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af menntastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Á hverju ári eru um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum.
Starfsfólk vinnur í teymum og rík áhersla er á góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks.
Um 100% framtíðarstarf er að ræða. Menntun og reynsla á sviði yngri barna er æskileg en ef ekki fæst uppeldismenntaður aðili munu aðrar umsóknir skoðaðar.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góð færni í samskiptum
- Aldurstakmark 18 ára og eldri
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sunnukriki 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
KennariMannleg samskipti
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þroskaþjálfi eða annar háskólamenntaður sérfræðingur á heimili fatlaðs fólks - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri óskast
Furugrund

Leikskólinn Bæjarból auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Garðabær

Leikskólakennari
Leikskólinn Strandheimar

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Íþróttafræðingur óskast á hjúkrunarheimilið Hamra
Hamrar hjúkrunarheimili

Leikskólakennari / leiðbeinandi í Maríuborg
Leikskólinn Maríuborg

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Starfsmaður í sérkennslufarteymi leikskóla
Reykjavíkurborg: Suðurmiðstöð

Ráðgjafi í Áttunni -uppeldisráðgjöf
Velferðarsvið Kópavogsbæjar

Kennari óskast í Kóraskóla vegna forfalla
Kóraskóli