
Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg í Vogabyggð er nýr sex deilda leikskóli sem rúmar um 100 börn á aldrinum 1-6 ára.
Helstu áherslur í starfi leikskólans eru að börnin fái að njóta sín og með styrkri leiðsögn og umhyggju nái þau að þroskast og dafna eins og best verður á kosið.

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Langar þig að vinna á vinnustað þar sem enginn dagur er eins og það er alltaf nóg að gera.
Við erum að leita af hressu og hugmyndaríku fólki til að taka þátt í að byggja upp nýja leikskóla, og móta starfið. Frábær staðsetning í nýju hverfi, með höfnin í bakgarðinum, stutt í fjölbreytta náttúru og Elliðaárdalinn.
Ævintýraborg í Vogabyggð er sex deilda leikskóli sem rúmar um 100 börn á aldrinum 1-6 ára. Helstu áherslur í starfi leikskólans eru heilsuefling, hreyfing og sköpun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
- Vinnur að uppeldi og menntun barnanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára aldurstakmark
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af vinnu með börnum á leikskólaaldri æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði, áhugi og faglegur metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
- Menningarkort #bókasafnskort
- Heilsuræktarstyrkur
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Sundkort
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur3. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Naustavogur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérkennari – Víðistaðaskóli (tímabundin ráðning)
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari - Langholt
Leikskólinn Langholt

Verkefnastjóri hjá Opna Háskólanum
Háskólinn í Reykjavík

Leikskólakennari óskast
Heilsuleikskólinn Skógarás

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Deildarstjóri
Leikskólinn Furuskógur

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland