

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast
Leikskólinn Álftaborg óskar eftir áhugsömum kennurum til starfa. Álftaborg er 4 deilda leikskóli staðsettur í Safamýri 30.
Einkunnarorð leikskólans eru; virðing, gleði og umhyggja. Áhersla er lögð á jákvæð góð samskipti.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfniskröfur:
- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta B1 skv. samevrópska tungumálarammanum.
Fríðindi í starfi
- Frír hádegismatur.
- Menningarkort - bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur9. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Safamýri 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiStundvísiVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í Dal
Dalur

Deildarstjóri á yngstu deild óskast í Dal
Dalur

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennari/Leiðbeinandi óskast
Leikskólinn Sælukot

Hlutastarf eftir hádegi
Leikskólinn Sumarhús

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð