
Leikskólinn Steinahlíð
Leikskólinn Steinahlíð er við Suðurlandsbraut og er sannkölluð náttúruperla í miðri Reykjavík. Í Steinahlíð hefur verið starfræktur leikskóli frá 7.nóvember 1949 og er einn af elstu leikskólunum í Reykjavík. Í leikskólanum dvelja 55 börn. Í janúar 2015 var tekið í notkun færanlegt hús og þá fjölgaði barnafjölda úr 31 börnum í 55 börn.
Húsið var byggt árið 1932 en gefið Barnavinafélaginu Sumargjöf árið 1949. Það voru þau hjónin Elly Schepler Eiríksson og Halldór Eiríksson sem gáfu húsið og var það ósk þeirra að hér yrði lögð áhersla á að kenna börnum að meta og rækta tengslin við náttúruna. Í gjafabréfi hússins segir "að í Steinahlíð skuli alltaf lögð áhersla á trjárækt og matjurarækt". Leikskólinn hefur verið leikskólinn á grænni grein frá 2003 og hefur sex sinnum flaggað Grænfánanum.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð leitar að kröftugum leikskólakennara eða leiðbeinenda. Steinahlíð er 3 deilda leikskóli á einstakri lóð í Vogahverfi. Þar er lögð áhersla á útikennslu og útiveru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt stefnu og skipulagi skólans undir sjórn deilsarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða önnur háskólamenntun sem nýst getur í starfi.
- Reynsla af sambærilegu starfi eða starfi með börnum.
- Góð íslenskukunnátta skilyrði. Íslenskukunnátta á stigi B2
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Áhugi á starfinu og góð samskiptafærni.
- Hæfni til að vinna í teymi.
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuvika
- Sundkort
- Samgöngustyrkur
- Íþróttastyrkur
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur13. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 75, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðStundvísiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

ÓE leikskólakennara / starfsmaður á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Matráð í eldhús Leikskóla Félagsstofnunar stúdenta
Leikskólar stúdenta

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennari vegna forfalla í Salaskóla!
Salaskóli

Deildarstjóri óskast
Heilsuleikskólinn Kór

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla
Arnarskóli

Deildarstjóri í Brákarborg
Leikskólinn Brákarborg

Urriðaholtsskóli óskar eftir þroskaþjálfa á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær