Svalbarðsstrandarhreppur
Svalbarðsstrandarhreppur
Svalbarðsstrandarhreppur

Leikskólakennari

100% staða leikskólakennara með leyfisbréf

Skemmtilegt, áhugavert og gefandi starf þar sem maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi. Engin dagur eins og skapandi starf á hverjum degi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Menntun, uppeldi og umönnun

Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum.

Hópstjóri

Vinnur skv lögum og reglugerð um leikskóla

Vinnur skv stefnu skólans



Menntunar- og hæfniskröfur

Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni
Reynsla sem nýtist í starfi
Stundvísi og samviskusemi

Góð íslenskukunnátta skilyrði

Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Fríðindi í starfi

Frítt fæði, lokað í dimbilviku og milli jóla og nýárs

Auglýsing birt15. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Valsárskóli 152911, 601 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar