
Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.

Lagerstarfsmaður - Rubix Reyðarfirði
Rubix leitar eftir öflugum lagerstarfsmanni til starfa á starfsstöð Rubix innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.
Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu
á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- Bílpróf skilyrði
- Búseta á Austurlandi skilyrði
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Tækifæri fyrir iðnaðarmann
Vatnsveita Kópavogs

Útkeyrsla og lager
Ofar

Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Starfsmaður framkvæmda
Reykjanesbær

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Lagerstarf og útkeyrsla hjá Santé!
Sante ehf.