Suzuki og Vatt  - Bílaumboð
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Suzuki og Vatt  - Bílaumboð

Lagerstarf

Við hjá Suzuki og Vatt ehf. leitum að þjónustulunduðum, skipulögðum og áreiðanlegum einstaklingi í lagerstarf í líflegu og jákvæðu vinnuumhverfi.

Mikill kostur ef viðkomandi getur byrjað sem fyrst.

Vinnutími:

8:00 - 17:00 mán- fimmtud.

8:00 - 16:00 föstudögum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka, skráning og frágangur á vörum
  • Umsjón og daglegt eftirlit með lager
  • Tiltekt, pökkun og undirbúningur vara til afhendingar
  • Umsjón með dreifingu og afhendingu vara til viðskiptavina
  • Starfið krefst góðrar samvinnu og samskipta við teymi fyrirtækisins í sölu, varahlutum og á verkstæði
  • Önnur almenn lagerstörf og tilfallandi verkefni hjá umboðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af lagerstörfum er skilyrði
  • Þekking á birgðakerfum eða sambærilegum tölvukerfum er æskileg
  • Góð færni í íslensku í töluðu og rituðu máli
  • Góð almenn tölvukunnátta 
  • Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Vandvirkni, skipulagshæfni og stundvísi
  • Heiðarleiki, áreiðanleiki og fagmennska í starfi 
  • Góð þjónustulund, samskiptahæfni og virðing fyrir samstarfsfólki og viðskiptavinum
  • Hæfni til að vinna í teymi og stuðla að góðri liðsheild
  • Bílpróf og hreint sakavottorð skilyrði
  • Lyftararéttindi æskileg
Fríðindi í starfi

Afsláttarkjör á nýjum og notuðum bílum.

Afsláttarkjör á vara- aukahlutum.

50% afsláttur eða niðurgreiðsla af árgjaldi í líkamsrækt.

Auglýsing birt11. júlí 2025
Umsóknarfrestur28. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar