Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn

Kennari í ljósmyndun

Ljósmyndari með kennsluréttindi óskast til að kenna stúdíó- og fréttamyndatök, stafræna myndvinnslu og hreyfimyndagerð. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið og allt sem því fylgir.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám í ljósmyndun og kennsluréttindi. 
  • Kunnátta í Adobe forritunum: Lightroom, Photoshop, Illustrator, Animate, Audition, Indesign, After Effects og Premier Pro.
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Hreint sakavottorð er skilyrði.
Auglýsing stofnuð16. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Háteigsvegur 105
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.After EffectsPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.IllustratorPathCreated with Sketch.InDesignPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LightroomPathCreated with Sketch.LjósmyndariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.PhotoShopPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar