Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar

Starfið felst í kennslu almennra rafiðngreina við Raftækniskólann. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu í þeim áfanga sem kennara er falið hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf í rafiðngrein æskilegt auk kennsluréttinda. Menntun í tæknifræði eða verkfræði er kostur.
  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing stofnuð4. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar