
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn
Starfið felst í kennslu í fagteikningu og fagbóklegum greinum byggingagreina við Byggingatækniskólann.
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið hverju sinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í iðnfræði, byggingafræði, tæknifræði, verkfræði eða arkitektúr.
- Leyfisbréf sem kveður á um rétt til að nota starfsheitið kennari skv. lögum nr. 95/2019
- Reynsla sem nýtist í starfi.
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullum umhverfi.
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvísi og áreiðanleiki.
- Hreint sakavottorð er skilyrði.
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ArkítektúrByggingafræðingurHreint sakavottorðIðnfræðingurJákvæðniKennariMetnaðurStundvísiVerkfræðingurÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Langar þig að starfa við framkvæmdareftirlit?
EFLA hf

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Viltu koma að kenna?
Hörðuvallaskóli

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Scientist – Development of fishing gear technology – two-year position
Hafrannsóknastofnun

Sérfræðingur við þróun á veiðarfæratækni
Hafrannsóknastofnun

Verkefnastjóri framleiðslu í jarðvinnu
Ístak hf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Íslenskukennari á unglingastigi
Landakotsskóli