Starbucks Iceland
Starbucks Iceland

Kaffibarþjónn

Yfirlit starfs og tilgangur

Staðan er ein sú mikilvægasta að árangri Starbucks með því að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina. Starfið felst í að skapa hina einstöku Starbucks upplifun með skjótum og vönduðum afgreiðslum, gæðavöru og hreinu, notalegu umhverfi. Starfsmaðurinn fylgir leiðbeiningum Starbucks og endurspeglar gildi fyrirtækisins í daglegu starfi.

Main tasks and responsibilities

Helstu ábyrgðarsvið og verkefni:

  • Starfar með heiðarleika, einlægni og þekkingu sem styrkir menningu og gildi Starbucks
    Heldur ró sinni í annasömu umhverfi og gefur gott fordæmi fyrir aðra í teyminu
  • Skynjar þarfir viðskiptavina og bregst við
  • Tekur þátt í þjálfun nýrra samstarfsfélaga með hvatningu og uppbyggjandi endurgjöf
  • Stuðlar að jákvæðu andrúmslofti
  • Veitir viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu
  • Fylgir verklagsreglum Starbucks varðandi öryggi og hreinlæti
  • Framreiðir drykki og matvæli í samræmi við uppskriftir og gæðaviðmið
  • Vinnur vel í teymi
  • Stundvísi
Educational and skill requirements

Þekking og reynsla:

  • Engin fyrri reynsla nauðsynleg

Grunnkröfur:

  • Reglusemi og stundvísi
  • Getur unnið á sveigjanlegum vinnutíma (morgnar, kvöld og helgar)
  • Uppfyllir gæðaviðmið varðandi vöru, þjónustu og öryggi
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Getur undirbúið mat og drykki eftir uppskrift eða óskum viðskiptavina
  • Tilbúin(n) til að sinna fjölbreyttum verkefnum
Auglýsing birt1. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á tímann)2.750 kr.
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar