
Grillmarkaðurinn ehf.
Grillmarkaðurinn er veitingarstaður með áherslu á íslenska matargerð og stíl. Við munum leitast við að nota hráefni beint frá bændum landsins svo að hráefnið verður tipp topp hverju sinni. Matseðillinn er byggður upp á því að matreiða frábært kjöt, sjávarfang, fisk og gæða árstíðarbundið hráefni á spennandi hátt. Eldur, reykur, viður og kol hjálpa okkur að ná fram djúpri, ríkri og jarðlegri tilfinningu í okkar brögð sem mun svo jafnast út með ferskleika. Þannig búum við til upplifun bæði úr íslenskum hefðum og nútíma matargerð. Kokkarnir á Grillmarkaðnum eru stoltir af grillinu sem þeir hafa látið sérsmíða fyrir sig. Grillið er þannig upp byggt að það þolir svakalega mikinn hita. Kolin hitna upp í 1200 gráður og með því verður maturinn stökkur að utan en safaríkur að innan.

Barþjónn / Bartender hlutastarf
Við erum að leitast eftir hressum og lífsglöðum kokteilbarþjónum til að ganga til liðs við barteimið okkar í kvöld og helgarvinnu á 15 daga 2-2-3 vöktum
Reynsla æskileg. Ef þú ert metnaðarfullur og ófeiminn einstaklingur og langar að vinna á líflegum og skemmtilegum veitingarstað þar sem kokteilar fljóta um húsið í geggjaðari stemningu þá erum við að leita af þér !
We are currently looking for skilled and great minded bartenders to join our team ! Part time job for evening shifts. 15 days work on 2-2-3 system. Optional for more shifts. Experience is required
Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BarþjónustaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónar í hluta og fullt starf / Waiters part time and full time
Grillmarkaðurinn ehf.

Lava Front Desk Service | Part Time Reykjavik
Lava Show

Þjónar og barþjónar í hlutastarf
Tipsy Bar & Lounge

Cocktail bartender / Mixologist
Drykk

Þjónar og barþjónar í hlutastarf / Waiters part time job
Duck & Rose

Barþjónar á Betri Stofuna í Hafnarfirði
Betri stofan

Barista - Part Time in Hella
American SchoolBus Cafe

Þjónn / Barþjónn í hlutastarf
Tres Locos

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Bragðlaukar

Vaktstjóri í veitingasal
Íslenski Barinn

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Receptionist at SPA
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness