
Seltjörn hjúkrunarheimili
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.

Iðjuþjálfi - Yfirumsjón með iðjuþjálfun á Seltjörn
Hjúkrunarheimilið Seltjörn auglýsir eftir framúrskarandi iðjuþjálfa frá 1. júní eða eftir samkomulagi. Dagvinna með sveigjanlegum vinnutíma. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
Auglýsing birt9. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Heilbrigðisstarfsmaður óskast í fjölbreytt starf
Okkar heimur

Ert þú næsti sálfræðingur Vinnuverndar?
Vinnuvernd ehf.

Brekkuskóli: Sérkennari, þroskaþjálfi eða iðjuþjálfi
Akureyri

Sérkennslustjóri í Rjúpnahæð
Rjúpnahæð

Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Skjóli
Skjól hjúkrunarheimili

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Teymisstjóri í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umhverfis-, heilsu- og öryggissérfræðingur / EHS Specialist
Alvotech hf

Fagaðilar í stoðþjónustu Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Hraunvangur
Hrafnista