
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Hraunvangur
Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða til sín iðjuþjálfa í 80-100% starf.
Starfið er fjölbreytilegt og krefst sjálfstæðra vinnubragða, lausnamiðaðrar hugsunar og góðrar samskiptahæfni. Um er að ræða spennandi starf sem býður upp á mikinn sveigjanleika og öfluga liðsheild ásamt mótun og þróun á starfinu.
Á Hrafnistu leitast iðjuþjálfar við að starfa einstaklingsmiðað þannig að þarfir hvers og eins séu hafðar að leiðarljósi, að viðkomandi hafi hlutverk og fái tækifæri til að njóta iðju sem hann hefur áhuga á hverju sinni. Þannig hefur þátttakan jákvæð áhrif á heilsu og vellíðan einstaklingsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar
- Mat á færni, að veita færniþjálfun og ráðgjöf
- Skráning og skýrslugerð
- Þátttaka í hópastarfi
- Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi
- Þátttaka í fagþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Strætóstyrkur
- Heilsuræktarstyrkur
- Mötuneyti
- Fjölskylduvænt og svegjanlegt starfsumhverfi
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Starfsfólk í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Sumarstörf - Kópavogsbær

Heilbrigðisstarfsmaður óskast í fjölbreytt starf
Okkar heimur

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Aðstoðarmaður/öryggisvörður útkallsteymi yfirsetu bakvaktir
Sjúkrahúsið á Akureyri

Nýtt starf: Aðstoðarmaður/öryggisvörður í útkallsteymi yfirs
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkraliði á Hömrum og Eirhömrum, nýtt og spennandi verkefni
Hamrar hjúkrunarheimili

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Hlutastarf í gleraugnaverslun
Gleraugnabúðin Silfursmára

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Stuðningur á heimili
Akraneskaupstaður