
Kóði
Hugbúnaðarfyrirtækið Kóði ehf. er sérhæft fyrirtæki á sviði verðbréfaviðskipta og lausna fyrir fjármálaheiminn.
Kóði var stofnað í janúar 2009. Hjá fyrirtækinu starfa 21 manns.
Síðustu ár hefur Kóði verið áberandi fyrirtæki í nýsköpun á sviði fjármálalausna með lausnir eins og www.kodiak.is, www.keldan.is, www.livemarketdata.com, www.ipo.is, o.f.l.

Hugbúnaðarprófanir
Kóði leitar að öflugum aðila til að sjá um viðmótsprófanir og forrita sjálfvirkar prófanir á fjölbreyttum lausnum ásamt því að framkvæma öryggisprófanir.
Viðkomandi aðili verður sérfræðingur í kerfunum okkar og mun taka þátt í vöruþróun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hugbúnaðarprófanir (exploratory testing, samþættingarprófanir, forritaðar end-to-end prófanir, öryggisprófanir, etc)
- Gæðastjórnun
- Skrifa notkunarhandbækur og útgáfulýsingar
- Uppfæra og stýra WIKI vefsvæðum fyrir vörur
- Taka þátt í vöruþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Samviskusemi, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Þekking á verðbréfaviðskiptum eða önnur reynsla af fjármálamarkaði er kostur
- Reynsla af JIRA er kostur
Fríðindi í starfi
- Íþróttastyrkur
- Sveigjanlegur vinnutími
- Frábær vinnuaðstaða og skemmtilegt starfsfólk
- Geggjað kaffi, létt snarl og góður hádegismatur í mötuneyti
Auglýsing birt18. júlí 2025
Umsóknarfrestur1. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HugbúnaðarprófanirSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSjálfvirkar prófanir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í tækniaðstoð
Hrafnista

Software Engineer
Teledyne Gavia ehf.

Finance Digital Solution Manager
Icelandair

Ráðgjafi í viðskiptalausnum með áherslu á þjónustu við sveitarfélög
Wise ehf.

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Director of Data Integrity
Alvotech hf

Senior forritari
Dineout ehf.

Hugbúnaðarsérfræðingur
Icelandia

Trip To Japan - Forritari
Trip To Japan

Infrastructure Engineer
CCP Games

Senior QA Analyst
CCP Games

Reynslumikill forritari / Experienced programmer
Careflux ehf.