Icepharma
Icepharma
Icepharma

Hópstjóri gæðamála og lyfjagátar

Icepharma leitar að öflugum liðsmanni í nýtt og spennandi starf á Lyfjasviði

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsjón gæða- og lyfjagátarteymis
  • Uppbygging og viðhald gæðakerfis og gæðahandbóka
  • Undirbúningur, þátttaka og eftirfylgni með úttektum frá birgjum og yfirvöldum
  • Skipulag, utanumhald og eftirfylgni innri og ytri úttekta
  • Þjálfun starfsfólks og stuðningur í gæða- og hlítnimálum
  • Stjórnun og utanumhald gæða- og hlítniráðs fyrirtækisins
  • Umsjón og úrvinnsla kvartana og þátttaka í innköllunum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í heilbrigðisvísindum og reynsla af gæða- og hlítnimálum
  • Reynsla af rekstri gæðakerfa æskileg
  • Þekking og reynsla af umhverfi og regluverki lyfja og lækningatækja
  • Þekking á lyfjagát
  • Jákvæðni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
  • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
Vinnustaðurinn
  • Mötuneyti í hæsta gæðaflokki
  • Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
  • Áhersla er lögð á fræðslu starfsmanna
  • Skýr starfsmannastefna um jákvæð samskipti og vinnustaðamenningu
  • Fjölbreytt úrval af vítamínum og steinefnum á vinnustaðnum
  • Líkamsræktarstyrkir
  • Öflugt starfsmannafélag og sjálfsprottnir starfsmannahópar fyrir ýmis áhugamál
  • Styrkir úr heilsusjóði Ósa sem hvetur til heilsueflingar starfsmannahópa
  • Sveigjanlegt og fjölskylduvænt vinnuumhverfi
Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar