The Body Shop
The Body Shop
The Body Shop

Hlutastörf í Kringlu og Smáralind.

Við leitum að starfsmanni í afgreiðslustörf í Body Shop í Kringlunni eða Smáralind
Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Vinnutími er oftast frá 14/15 - 18:30/19:00 á virkum dögum.

Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá með umsókninni.
Athugið að Body Shop er reyklaus vinnustaður.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Uppröðun í verslun, áfyllingar og verðmerkingar
  • Halda verslunarrými snyrtilegu / þrif í verslun
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á snyrtivörum
  • Rík þjónustulund
  • Áreiðanleg vinnubrögð
  • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
  • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt6. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Smáralind
Kringlan 4-6, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar