Hygge í Grímsbæ
Hygge í Grímsbæ

Hlutastarf

Hygge í Grímsbæ óskar eftir því að ráða inn starfsmann í afgreiðslustarf.

Við leitumst eftir manneskju sem vill vinna í notarlegu og lifandi umhverfi.

Starfið felur í sér:
Afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini & Almenn þrif.

Við viljum fá þig í vinnu ef þú:
* Ert jákvæð/ur, ábyrg/ur og dugleg/ur
* Hefur góða þjónustulund
* Vinnur vel í teymi
* Hefur góða íslenskukunnáttu
* Ert stundvís og samviskusöm/samur

Vinnan hentar ekki með skóla.

Auglýsing birt29. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Efstaland 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar