Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.

Gæða- og Öryggisstjóri

Við óskum eftir að ráða sérfræðing í gæða- og öryggismálum til að framfylgja gæðastefnu fyrirtækisins og vera leiðandi í innleiðingu nýrra staðla.

Fyrirtækið hefur starfsstöðvar á nokkrum stöðum og þarf gæða- og öryggisstjóri að vera virkur á öllum starfsstöðvum fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framkvæmd innri úttekta, undirbúningur ytri úttekta og úrvinnsla
  • Vinna úr upplýsingum og lykiltölum til að meta árangur og virkni gæðakerfis
  • Viðhald og þróun á gæðakerfi
  • Kynningar og þjálfun starfsfólks tengt gæðakerfi og öryggismálum
  • Viðhald, útgáfa og dreifing gæðahandbókar fyrirtækisins
  • Halda utan um námskeið og viðhalda réttindum starfsmanna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af gæða- og öryggismálum
  • Góð tölvuhæfni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt17. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Vesturhraun 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar