
Kóraskóli
Kóraskóli er nýr skóli við Vallakór í Kópavogi sem tók til starfa haustið 2023. Í skólanum eru um 280 nemendur í 8. – 10. bekk og um 30 starfsmenn. Skólinn var áður unglingastig Hörðuvallaskóla sem hefur nú verið skipt upp í tvo sjálfstæða skóla. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og eru allir nemendur skólans með spjaldtölvur. Í námi og kennslu er rík áhersla lögð á einstaklingsmiðun náms, fjölbreytta kennsluhætti, leiðsagnarnám, verkefnamiðað nám, samþætt þemanám, teymiskennslu og samkennslu.
Í Kóraskóla er lögð áhersla á að við berum virðingu fyrir hvert öðru sem nemendur, foreldrar og starfsfólk. Öll eiga rétt á að njóta öryggis, vera laus við stríðni, meiðingar, hrekki og einelti. Kóraskóla hefur það að markmiði að skapa nemendum og starfsfólki góðan vinnustað þar sem öll geta notið sín í góðum vinnufriði með hlýlegu andrúmslofti.

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli tók til starfa haustið 2023. Í skólanum eru um 275 nemendur í 8.- 10. árgangi og rúmlega 35 starfsmenn. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi og framsækið skólastarf. Kennt er í opnum rýmum og teymiskennsla er ríkjandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Forfallakennsla í öllum árgöngum skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla.
Þekking og áhugi á kennslu og uppeldisfræði.
Einlægur áhugi á að vinna með ungmennum.
Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
Stundvísi og áreiðanleiki.
Fríðindi í starfi
Allir starfsmenn Kópavogsbæjar fá frítt í sundlaugar bæjarins.
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur30. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kóraskóli
Starfstegund
Hæfni
KennariKennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tímabundin staða í Marbakka
Marbakki

Sérkennari í Bjarg - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennsla á unglingastigi
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Leikskólakennari óskast
Heilsuleikskólinn Skógarás

Aðstoðarleikskólastjóri óskast
Helgafellsskóli

Leikskólinn Álfatún óskar eftir deildarstjóra
Álfatún

Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Íþróttakennari í Gerðaskóla
Suðurnesjabær