
Barnaskóli Kársness
Við Skólagerði í Kópavogi er að rísa ný og nútímaleg skólabygging, þar sem áður stóð gamli Kársnesskóli. Nýr skóli mun taka þar til starfa haustið 2025 - Barnaskóli Kársness.
Skólinn mun hýsa fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Byggingin verður öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi. Í skólanum verða 60 – 80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.

Forfallakennari óskast í Barnaskóla Kársness
Forfallakennari óskast í Kársnesskóla skólaárið 2025 - 2026
Barnaskóli Kársnes er nýr sameinaður grunn- og leikskóli í vesturbæ Kópavogs. Í grunnskólahluta skólans eru nemendur í 1. til 4.bekk og áhersla er á gott samstarf í góðum teymum og samvinnu á milli skólastiganna.
Ráðningartími og starfshlutfall
Um er að ræða tímabundna ráðningu skólaárið 2025 – 2026 í tilfallandi forföll.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn kennsla og umsjón á grunnskólastigi
- Taka þátt í uppbyggingu og mótun skólastarfsins
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk
- Vinna samkvæmt stefnu skólans
- Vinna að því að skapa góðan skólabrag
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og réttindi til kennslu
- Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum
- Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
- Mjög góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt2. september 2025
Umsóknarfrestur16. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skólagerði 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll

Leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi
Leikskólinn Teigasel

Sérkennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í Fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari í Álfatún - hlutastarf
Álfatún

Náms- og starfsráðgjafi - Félagsráðgjafi
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Okkur vantar umsjónarkennara á yngsta stig í Lindaskóla
Lindaskóli

Staða leikskólakennara við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Forfallakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær