
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson óskar eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vinnutími 05:00 til 17:00. Unnið er eftir vaktaskipulagi 2-2-3
Athugið að um framtíðarstarf er að ræða. Ekki sumarstarf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Áfyllingar í verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Geta til að vinna undir álagi
- Almenn tölvukunnátta - Þekking á Navision kostur
- Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaStundvísiVaktaskipulagVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK