
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf og 100% störf á Akureyri. Leitað er að starfsmönnum sem er jákvæðir, þjónustulundaðir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Bílpróf
kostur að hafa bíl tilumráða
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur30. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmatráður í eldhús
Leikskólinn Hlíð

Housekeeping Attendant
Radisson Blu 1919 Hotel

Aðstoðarmatráður og starfsmaður í skólaeldhús
Waldorfskólinn Sólstafir

Housekeeping Supervisor
Radisson Blu 1919 Hotel

Ræstingar á ferðaþjónustusviði / Cleaning positions in Hospitality services
Dagar hf.

Miðjan auglýsir eftir starfsfólki í heimaþjónustu
Kópavogsbær

Evening jobs in cleaning / Störf við ræstingar á kvöldin. KEFLAVÍK
Dictum

Við leitum að starfsfólki í ræstingateymi hjá skrifstofu Alþingis
Skrifstofa Alþingis

Langar þig að starfa í fjölbreyttu umhverfi hjá brautryðjandi fyrirtæki ?
Loftstokkahreinsunin K2

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Starfsmaður í íþróttahús
Fimleikafélagið Björk