
Egilshöllin
Fjölbreytt hlutastarf - Egilshöllin
Egilshöll leitar að traustum einstaklingum í hlutastarf til að vinna við húsvörslu. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf þar sem viðkomandi þarf að vera í miklum samkiptum við iðkendur hússins svo og aðra er sækja það heim.
* Við leitum að starfsmanni sem er traustur og samviskusamur
* Lipur í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að takast á við ný verkefni og leysa á farsælan hátt
* Með frumkvæði og vilja til að ná árangri
* Með gott líkamlegt atgervi og að lágmarki 18 ára gamall
* Ekki verra að viðkomandi sé nokkuð laghentur.
Skila þarf sakavottorði.
Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Laun (á tímann)2.625 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fossaleynir 1, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fullt Starf í Ríteil
Reteil ehf.

Lava Front Desk Service | Part Time Reykjavik
Lava Show

Afgreiðsla / Customer Service – Full Time Position
Brauð & co.

Hlutastarf
Craft burger kitchen

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Sælkeramatur óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum í mötuneyti.
Sælkeramatur ehf.

Local Smáralind fullt starf
Local

Coffee house staff/ Barista
Flóran Bistro

Hlutastarf - Dýrabær í Kringlunni eða Smáralind
Dyrabær

Dagmaður Olís Dalvík
Olís ehf.

Kjötkompaní - hlutastarf í verslunum
Kjötkompaní ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR