
Dyrabær
Dýrabær rekur sex verslanir, í Smáralind, Kringlu, Spöng, Keflavík og Akranesi auk vefverslunar. Við elskum dýr og allir sem vinna hjá okkur eiga dýr.
Dýrabær selur vörur sem eru unnar úr náttúrulegum hráefnum án aukaefna, svo sem rotvarnar- og litarefna. Við leggjum mikla áherslu á selja vörur sem viðhalda heilbrigði og vellíðan dýranna og höfum valið þær vörur af mikilli kostgæfni.

Hlutastarf - Dýrabær í Kringlunni eða Smáralind
Við viljum aðeins það besta fyrir dýrin og leitum að starfsmanni sem er dýravinur, hefur reynslu af afgreiðslu- og þjónustustörfum, ríka þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður, sjálfstæður og metnaðarfullur í vinnubrögðum.
Góð íslensku kunnátta er skilyrði og mikill kostur að eiga dýr.
Við leitum að starfsmanni í afgreiðslustörf í Dýrabæ í Kringlunni eða Smáralind
Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Vinnutími er oftast frá 13:00 - 18:00/19:00 á virkum dögum.
En frá kl 10 á mán/þri í Smáralind.
Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá með umsókninni.
Athugið að Dýrabær er reyklaus vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Uppröðun í verslun, áfyllingar og verðmerkingar
- Halda verslunarrými snyrtilegu / þrif í verslun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á dýravörum
- Rík þjónustulund
- Áreiðanleg vinnubrögð
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt25. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-6, 103 Reykjavík
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaMetnaðurReyklausSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sælkeramatur óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum í mötuneyti.
Sælkeramatur ehf.

Selena leitar að starfsmanni í fullt starf
Selena undirfataverslun

Local Smáralind fullt starf
Local

Coffee house staff/ Barista
Flóran Bistro

Söluráðgjafi
Álfaborg ehf

Dagmaður Olís Dalvík
Olís ehf.

Kjötkompaní - hlutastarf í verslunum
Kjötkompaní ehf.

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Afgreiðslustarf á Brikk
Brikk - brauð & eldhús