
Selena undirfataverslun
Selena er undirfataverslun þar sem við leggjum mikið upp úr þjónustu gagnvart viðskiptavinum og að bjóða upp á gæða vörur frá mismunandi framleiðendum. Það skiptir okkur máli að bjóða upp á jákvæðan og skemmtilegan vinnustað þar sem hver og einn einstaklingur fær að njóta sín. Selena er hluti af TBLS sem rekur Timberland og Marc O'Polo.

Selena leitar að starfsmanni í fullt starf
Við í Selenu leitum eftir hressum og jákvæðum starfsmanni í fullt starf í verslun okkar í Faxafeni. Vinnutíminn er eftirfarandi:
- Kl 11-18 á virkum dögum
- Annan hvern laugardag frá kl 11-15
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Áfylling í verslun og verðmerking
- Afþurrkun og létt þrif í verslun
- Önnur dagleg verkefni í samráði við verslunarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitum eftir einstaklingum sem eru komnir yfir 25 ára aldur
- Reynsla af verslunar-/þjónustustörfum æskileg en ekki nauðsynleg
- Jákvætt viðhorf
- Samviskusemi og dugnaður
- Snyrtimennska og reykleysi
Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur16. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 50, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Hlutastarf - Dýrabær í Kringlunni eða Smáralind
Dyrabær

Dagmaður Olís Dalvík
Olís ehf.

Kjötkompaní - hlutastarf í verslunum
Kjötkompaní ehf.

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Afgreiðslustarf á Brikk
Brikk - brauð & eldhús

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Afgreiðsla, pökkun og útkeyrsla
Samasem ehf

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi
Olís ehf.