
Beautybar Kringlunni
Beautybar er hárgreiðslustofa, verslun og netverslun sem sérhæfir sig í hárvörum, ásamt húð og snyrtivörum. Beautybar er lítill en ört stækkandi vinnustaður þar sem er lagt mikið uppúr framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini, vöruþekkingu og góðum starfsanda.

Erum við að leita af þér?
Við leitum eftir hvetjandi, öflugum og hressum einstaklingi með brennandi áhuga á hárumhirðu, förðun, snyrti og húðvörum. Við leggum mikla áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu og því leitum við eftir starfsmanni sem að elskar að veita góða þjónustu.
Vinnutími er á virkum dögum og um helgar eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða fullt starf.
Nánari upplýsingar um starfið veitir [email protected]
Opnunartími í Kringlunni:
10-18:30 Virka daga
11-18 Laugardaga
12-17 Sunnudaga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tryggja að verslun sé hrein og snyrtileg
- Taka upp og ganga frá vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Efnissköpun á Tiktok er kostur
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og snyrtimennska
- Lágmarksaldur umsækjenda er 23 ára
Auglýsing birt10. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSölumennskaStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Vörumerkja- og innkaupafulltrúi
GG Sport

Starfsfólk í verslun - Selfoss
Lífland ehf.

Lyfja Reykjanesbæ - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM

Helgar og aukavinna í Curvy
Curvy verslun

Starfsfólk í verslun - Akureyri - Helgarstarf
ILVA ehf

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Verslunarstjóri - BYKO Suðurnesjum
Byko

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates