
Ertu handlaginn?
Vegna aukinna verkefna leitar GKS að handlögnum einstaklingi til þess að sinna ýmsum smáverkefnum á vegum fyrirtækisins og aðstoð við framleiðslu og afhendingu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og þekkingu á almennri smíðavinnu. Um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ýmis smá smíðaverk
- Fara með efni á verkstaði
- Tiltekt á efni
- Aðstoð við samsetningu
- Aðstoð við framleiðslu
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og stundvísi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Enska er æskileg
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Viðgerðarmaður vinnuvéla og tengds búnaðar
Vélafl ehf

Liðsfélagi í suðu
Marel

Steypusögun - Concrete cutting
Ísbor ehf

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara
Landfari ehf.

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Starfskraftur í dekkjatörn
MAX1 | VÉLALAND

Verkamaður á Selfossi/Worker in Selfoss
Borgarverk ehf

Starfsmaður óskast á hænsnabú í Ölfusi – fullt starf
Matfugl

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Dekkja- og smurþjónusta í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga