MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND

Starfskraftur í dekkjatörn

Starfskraftur óskast tímabundið til starfa í dekkjatörn hjá Max1 / Vélalandi.

Um er að ræða tímabundið starf frá 1.10.2024-30.11.2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við dekkjaskipti 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af dekkjaþjónustu er kostur 
  • Gilt bílpróf 
  • Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar 
  • Snyrtimennska og stundvísi 
  • Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð 
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð  
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta 
  • Hreint sakavottorð 
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Margvísleg fríðindi sbr. mannauðsstefnu Brimborgar.
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur28. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Jafnasel 6, 109 Reykjavík
Dalshraun 5, 220 Hafnarfjörður
Bíldshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar