KVARTZ Markaðsstofa
KVARTZ Markaðsstofa
KVARTZ Markaðsstofa

Ert þú sérfræðingu í auglýsingabirtingum og stafrænni markaðssetningu?

KVARTZ markaðs- og viðburðastofa leitast eftir að ráða einstakling sem sérhæfir sig í auglýsingabirtingum og stafrænni markaðssetningu. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu af META og Google ásamt því að hafa brennandi áhuga á markaðsmálum 🚀

Viðkomandi þarf einnig að hafa gott auga fyrir fallegu myndefni, uppsetningu, hönnun og frjór í hugsun 🧠

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning auglýsinga á Google og META 📱💬
  • Gerð birtingaáætlana 📊
  • Hugmyndavinna 🧠
  • Umsjón með stafrænum herferðum 🤓
  • Samskipti við miðla og viðskiptavini 🗣️
  • Árangursmælingar/skýrslur 📑
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af markaðs- og birtingamálum
  • Góð kunnátta og skilningur á Google Ads og Analytics er skilyrði
  • Kunnátta og skilningur á uppsetningu auglýsinga á Meta miðlum er skilyrði
  • Gott skipulag og sjálfstæð vinnubrögð
  • Gott hugmyndaflæði
  • Góð mannleg samskipti, drífandi og jákvæðni
  • Gott auga fyrir fallegu myndefni, hönnun og uppsetningu
KVARTZ

KVARTZ er persónuleg markaðs- og viðburðastofa staðsett í Kópavogi. 

Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, aukinn sýnleika á samfélagsmiðlum, viðburðarstjórnun og markaðsráðgjöf. 

Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur22. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AdWordsPathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.CanvaPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.Facebook Business ManagerPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.Google AdsPathCreated with Sketch.Google AnalyticsPathCreated with Sketch.Google Data StudioPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Leitarvélabestun (SEO)PathCreated with Sketch.MarkaðsgreiningPathCreated with Sketch.MarkaðsmálPathCreated with Sketch.MarkaðsrannsóknirPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópaPathCreated with Sketch.SnapchatPathCreated with Sketch.TikTok
Starfsgreinar
Starfsmerkingar