EFNISVEITAN ehf.
EFNISVEITAN ehf.
EFNISVEITAN ehf.

Efnisveitan - Endurnýting - sölumaður

Efnisveitan leitar að öflugum framtíðarstarfsmanni til að taka þátt í að endurnýta og að lágmarka sóun.
Við leitum að samviskusömum aðila sem getur byrjað sem fyrst og tekið þátt í að svara og fylgja eftir fyrirspurnum, leiðbeina og taka á móti viðskiptavinum í Skeifunni 7. Framúrskarandi samskiptahæfileikar mikill kostur.
Góð íslenska í rituðu og töluðu máli er skilyrði.
Góð tölvukunnátta skilyrði og kunna á Photoshop er mikill kostur.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf, ekki reykja eða veipa og vera í góð(ur) formi.
Vera útsjónarsamur/söm og tilbúin(n) til að takast á við ný verkefni.
Fjölbreytt starf þar sem enginn dagur er eins.

Í 9 ár hefur Efnisveitan sérhæft sig í að aðstoða fyrirtæki, bæjarfélög, fasteignafélög, stofnanir, veitingargeirann og einstaklinga að miðla notuðum búnaði til áframhaldandi nota.
Efnisveitan miðlar notuðum búnaði svo sem húsbúnaði, stóreldhústækjum, tölvubúnaði svo eitthvað sé nefnt.Hjá Efnisveitunni starfa 7 manns og er staðsett í Skeifunni 7 Reykjavík og þjónustar yfir 100 fyrirtæki og stofnanir. Vinnutími 8.30 til 16:30 alla virka daga.
Síðasta verkefni okkar var t.d. flutningur Icelandair frá Reykjavíkurflugvelli til Hafnarfjarðar. Á gömlu höfuðstöðvunum Reykjavíkurflugvelli var mikill efniviður endurnýttur áfram t.d. glerveggi, hurðir, ljós, kerfisloft, skrifborð, stólar, skápar ásamt ýmsu öðru.
Nánar á : UM OKKUR | Efnisveitan

Helstu verkefni og ábyrgð

Svara tölvupóstum, eftirfylgni, - þátttaka í að endurnýta og spara fyrir samfélagið. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð íslenska í rituðu og töluðu máli er skilyrði.
Kostur að hafa stúdentspróf en ekki skilyrði. Mikill kostur að kunna ensku.

Fríðindi í starfi

Hádegismatur. 

Auglýsing birt4. júlí 2025
Umsóknarfrestur9. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skeifan 7, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar