Icelandair
Icelandair
Icelandair

Duty Manager - OCC (Operations Control Center) - Sumarstarf

Icelandair leitar að öflugum einstaklingi í tímabundið starf vaktstjóra (Duty Manager) í stjórnstöð Icelandair.

Stjórnstöðin (Operations Control Center/OCC) sér um að daglegur rekstur leiðakerfis Icelandair sé sem hagkvæmastur og að röskun flugáætlunar hafi sem minnst áhrif á viðskiptavini félagsins. Vaktstjóri stýrir daglegum störfum innan OCC og er samræmingaraðli þeirra aðila sem þar starfa.

Unnið er í vaktavinnu, bæði dag- og næturvaktir á 5-5-4 vöktum.

Um er að ræða tímabundið sumarstarf. Æskilegt er að viðkomandi hafi tök á að hefja störf í byrjun apríl og vinna út ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg stjórn á leiðakerfi Icelandair
  • Stýra aðgerðum OCC vegna seinkana og annara frávika í rekstri leiðakerfis
  • Annast verkefni sem tengjast rekstri OCC
  • Vinna að úrbótaverkefnum og öðrum tilfallandi verkefnum sem tengjast rekstri leiðakerfis Icelandair
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi er mikill kostur
  • Frumkvæði og framúrskarandi skipulagshæfileikar
  • Góðir samstarfshæfileikar
  • Hæfni í ákvarðanatöku og mannlegum samskiptum
  • Þekking á starfsemi rekstrarsviðs Icelandair eða svipaðri starfsemi úr fluggeiranum er mikill kostur
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, í ræðu og riti
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar