
Vínbúðin
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Dreifingarmiðstöð - vörumóttaka
Dreifingarmiðstöð ÁTVR óskar eftir að ráða starfsmann í vörumóttöku á lager. Viðkomandi þarf að geta tjáð sig og skrifað á íslensku.
Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu vara í Vínbúðir. Skrifstofur og dreifingarmiðstöð eru að Stuðlahálsi 2.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vöru
- Almenn lagerstörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og dugnaður
- Íslenskukunnátta
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Lyftarapróf er kostur
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur27. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftaraprófStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Starf við útkeyrslu síðdegis
Dropp

Lagerstarfsmaður í Tengi Kópavogi
Tengi

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Reynslumikið vöruhúsastarfsfólk vegna aukinna umsvifa
Innnes ehf.

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Lagerstarf í frysti
Myllan

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Lagerstjóri
Exton

Útkeyrsla og lager
Ofar