Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Delivery Lead (Scrum Master)

Taktu þátt í spennandi verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks.

Embla Medical leitar að leiðtoga sem hefur brennandi áhuga á því að vinna með öðru fólki og að krefjandi verkefnum. Delivery Lead gegnir mikilvægu hlutverki í teymi sem hannar og þróar lausnir samhliða því að veita góða þjónustu við núverandi lausnir.

Teymið starfar í Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggja starf teyma, forgangsraða verkum og halda utan um spretti 

  • Bera kennsl á og ryðja burt hindrunum, tryggja að teymi nái að einbeita sér að því sem það gerir best 

  • Styðja við teymi í Agile aðferðum og stuðla að samvinnu, trausti og árangri 

  • Nýta mælikvarða til að styðja við markmið og árangur teymisins og greina tækifæri til úrbóta 

  • Tryggja flæði samskipta og samræma markmið og væntingar á milli vörueiganda/verkefnastjóra, þróunarteymis og annarra hagsmunaaðila 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun 

  • Scrum Master vottun (CSM, PSM) er kostur 

  • 3 ára reynsla sem Scrum Master, Agile Coach eða skyldum störfum 

  • Reynsla af Agile verkfærum (JIRA)  

  • Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund 

  • Greiningarfærni og skipulagshæfni 

  • Frumkvæði og fagmennska  

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og lausnamiðuð hugsun  

  • Gott vald á ensku í rituðu og töluðu máli 

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Starfsþróun
  • Öflugt félagslíf

  • Sveigjanleiki
Auglýsing birt5. desember 2025
Umsóknarfrestur9. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AgilePathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GreiningarfærniPathCreated with Sketch.JiraPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SCRUMPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Tölvunarfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar