
Leikskólinn Sólborg
Leikskólinn Sólborg er fjögurra deilda leikskóli í Vesturhlíð 1, Reykjavík.

Deildarstjóri
Leikskólinn Sólborg, sem er fjögurra deilda leikskóli við Vesturhlíð 1, auglýsir eftir deildarstjóra í fullt starf.
Vilt þú koma og vera með okkur í frábæru starfi í leikskólanum Sólborg? Við leggjum áherslu á leikinn í tvítyngdu umhverfi með döff og heyrandi börnum og starfsfólki.
Leikskólinn byggir á sterkum grunni samhents fagfólks og leggjum við áherslu á að öllu starfsfólki líði vel í vinnunni, sem skilar sér til barnanna og foreldra þeirra. Sólborg er sérhæfður leikskóli fyrir döff og heyrnarskert börn.
Starfið er laust nú þegar nk. eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
- Er hluti af stjórnunarteymi leikskólans
- Ber ábyrgð á stjórnun og skipulagningu starfsins á deildinni
- Sér um foreldrasamstarf á deildinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara.
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg.
- Frumkvæði í starfi, sveigjanleiki í samskiptum og faglegur metnaður.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri íslenskukunnáttu (B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum).
- Hæfni til að vinna í teymi.
- Táknmálskunnátta (íslenskt táknmál, ÍTM ) er frábær kostur
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur16. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturhlíð 1, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari - Langholt
Leikskólinn Langholt

Leikskólakennari óskast
Heilsuleikskólinn Skógarás

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Deildarstjóri
Leikskólinn Furuskógur

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennari óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild I
Landspítali

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð