Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Business Central Specialist

Embla Medical (Össur) leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að taka þátt í vegferð yfir í Business Central viðskiptakerfi.

Viðkomandi þarf að búa yfir reynslu í Business Central, þekkja helstu viðskiptaferla og hafa útsjónarsemi og lausnamiðaða hugsun að leiðarljósi. Við leitum að einstaklingi með reynslu af hönnun og útfærslu á viðskiptalausnum. Viðkomandi verður hluti af öflugu og reynslumiklu teymi sérfræðinga sem vinna að sameiginlegum markmiðum.

Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt verkefni í framsæknu tækniumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þarfagreining og hönnun á viðskiptalausnum 
  • Þáttaka í innleiðingum á BC á alþjóðavísu 
  • Samskipti við ytri verktaka 
  • Samvinna við starfsstöðvar um allan heim 
  • Rekstur á BC umhverfinu og tengdum viðskiptalausnum 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf eða reynsla sem nýtist í starfi 
  • Reynsla af hönnun og þróun hugbúnaðar 
  • Þekking á AL forritunarmáli, extensions, API samþættingum 
  • Þekking á helstu viðskiptaferlum Business Central  
  • Reynsla af Saas uppfærslum  
  • Hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í hópi sérfræðinga 
  • Metnaður og lausnamiðuð hugsun 
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og mjög góð enskukunnátta 
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Starfsþróun
  • Öflugt félagslíf

  • Sveigjanleiki
  • Möguleiki á fjarvinnu
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Tölvunarfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar