
Knattspyrnufélagið Víkingur
Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað 21. apríl 1908 og er eitt elsta íþróttafélag landsins. Félagið er með starfsstöðvar í Víkinni og Safamýri.
Bókari - Knattspyrnufélagið Víkingur
Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir öflugum og metnaðarfullum bókara til starfa hjá félaginu. Um er að ræða starf í 80-100% starfshlutfalli eftir samkomulagi. Framundan eru fjölbreytt og krefjandi verkefni í faglegu og metnaðarfullu vinnuumhverfi. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með fjárhags-, launa- og viðskiptabókhaldi
- Umsjón með afstemmingum
- VSK-uppgjör og önnur reglubundin skil
- Aðstoð við undirbúning á reglulegu uppgjöri eininga félagsins
- Útsending reikninga og innheimta
- Upplýsingagjöf til stjórnenda
- Önnur tilfallandi verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldbær reynsla af bókhaldi og þekking á rafrænu bókhaldi
- Menntun sem nýtist í starfi, viðurkenndur bókari eða viðskiptafræðingur
- Góð kunnátta í DK er mikill kostur
- Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Traðarland 1, 108 Reykjavík
Safamýri 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AðlögunarhæfniDKFljót/ur að læraFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Quality Specialist
Controlant

Deildarstjóri þjónustudeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Spennandi starf í fasteignaumsýslu
FSRE

Forstöðumaður reikningshalds
Bílaumboðið Askja

Bókhald
Endurskoðun Flókagötu

Tæknilegur bókari
Sessor

AÐALBÓKARI
Þingeyjarsveit

Bókari
Intellecta

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sérfræðingur í innheimtudeild
Menntasjóður námsmanna

Bókari
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta