
Bókara vantar
Bókhaldsstofan ehf, Bæjarhrauni 10 í Hafnarfirði óskar eftir því að ráða vanan bókara í fullt starf. Fyrst og fremst er um að ræða almenna bókhaldsvinnu, virðisaukaskattsuppgjör ásamt annarri tilfallandi vinnu. Vinnutíminn er frá klukkan 8.00 á morgnana til klukkan 16.00 á daginn. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra reynslu af DK bókhaldskerfi og e.t.v. fleiri bókahaldskerfum. Gert er ráð fyrir því að viðkomandi hefji störf þann 01.11.2025.
Umsóknum skal skila fyrir þann 01.10.2025
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn bókhaldsvinna, virðisaukaskattsuppgjör og tilfallandi störf.
Auglýsing birt15. september 2025
Umsóknarfrestur1. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Bókari í fjármáladeild
Orkan

AJraf óskar eftir Bókara DK
AJraf ehf

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf

Launa- og bókhaldsfulltrúi
The Reykjavik EDITION

Bókhald
Stólpi Gámar ehf

Launasérfræðingur
RÚV

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Sérfræðingur í reikningshaldi
Landsvirkjun

Bókhald
Hagvangur

Accountant
Climeworks