
GTS ehf
GTS ehf er rótgróið ferðaþjónustu fyrirtæki sem var stofnað 1969. Við erum að leita að metnaðarfullu og hressu starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með okkur.
GTS is a family business that was founded in 1969. It is a coach company, travel agency & incoming tour operator in Iceland.

Bílstjóri í ferðaþjónustu fatlaðra í Árborg
GTS leita að bílstjórum með aukin ökuréttindi til starfa við akstur hjá ferðaþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra. Um er að ræða 100% starf og er vinnutími frá kl 07:00 – 17:00/17:30 alla virka daga
Við leggjum mikla áhersu á að þeir aðilar er sinna þessari þjónustu séu sjálfstæðir í vinnubrögðum, hafi ríka þjónustulund og góða færni í mannlegum samskiptum. Auk þess förum við fram á hreint sakavottorð og hæfni í íslensku, þá bæði í töluðu og rituðu máli
Helstu verkefni og ábyrgð
akstur einstaklinga í hjólastólum, eldriborgara og einstaklingum með ýmsar fatlanir
Menntunar- og hæfniskröfur
meirapróf D85
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossnes C 162964, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Fóðurbílstjóri
Eimskip

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Starfsmaður í aksturþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Steypubílstjóri á Selfossi
Steypustöðin

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Bílstjórar (verktakar) óskast
Teitur