Teitur
Teitur
Teitur

Bílstjórar (verktakar) óskast

Teitur leitar að reyndum og ábyrgum bílstjórum í verktakavinnu.

Við erum með fjölbreytt verkefni í farþegaflutningum og vantar fleiri öfluga bílstjóra til að keyra fyrir okkur. Verkefnin felast m.a. í:

  • Flugvallartransferum (yfirleitt kl. 04:00, 16:00 og 23:30)
  • Hótelferðir um landið
  • Dagsferðir

Ef þú ert með gilt D-ökuskírteini og ökuritakort, hefur þjónustulund og vilt taka að þér akstur eftir samkomulagi – endilega hafðu samband.

Við hlökkum til að heyra frá þér!

Helstu verkefni og ábyrgð

Akstur langferðabíla 

Móttaka farþega á flugvelli eða hóteli

Menntunar- og hæfniskröfur

Meirapróf - D ökuskírteini

Mikil Þjónustulund

Jákvæðni

Lágmarks kunnátta til að nota snjallsíma eða spjaldtölvu

Auglýsing birt2. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar