Vegmerking
Vegmerking
Vegmerking

Sumarstarf í Vegmerkingum (kröfur: C meirapróf)

Starfsmaður óskast í vegmerkingar fyrir sumarið 2025. Meirapróf C nauðsynlegt. Reynsla á lyftara og/eða krana er mikill kostur. Starfið felur í sér akstur á málningarbíl, vinnu við áfyllingar, almennt viðhald, tiltekt á vinnusvæði og gæðaeftirlit með vegmerkingum ofl. Viðkomandi þarf að vera viðbúinn að vinna útá landi í einhverja daga í senn með svo pásum. Tímabilið er þegar hafið og er fram til 15. Sept með möguleika á framlengingu.

Mikil og skemmtileg vinna í boði fyrir réttan aðila.

Gæti hentað vel með skóla.

Helstu verkefni og ábyrgð

Akstur á málningarbíl víðsvegar um landið. Málun á þjóðvegum í öllum landshlutum. Unnið er með vatnsmálingu á sérútbúnum MAN vörubíl til vegmerkinga. 

Fríðindi í starfi

Sveigjanleiki og góð laun fyrir réttan aðila.

Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Byrjandi
Staðsetning
Desjamýri 7, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Meirapróf C
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar