
Vegmerking
Nordic Roads er fyrirtæki sem vinnur að vegamálun víðsvegar á Íslandi. Starfsemin fer fram á sumrin og hefur fyrirtækið verið starfrækt síðustu 8 ár. Unnið er fyrir Vegagerðina og sveitarfélög á öllu landinu. Meðal verkefna er allur þjóðvegur 1 í kant og miðlínum ásamt öllum útvegum fyrir Vestan, Norðan, Austan og Sunnan.

Sumarstarf í Vegmerkingum (kröfur: C meirapróf)
Starfsmaður óskast í vegmerkingar fyrir sumarið 2025. Meirapróf C nauðsynlegt. Reynsla á lyftara og/eða krana er mikill kostur. Starfið felur í sér akstur á málningarbíl, vinnu við áfyllingar, almennt viðhald, tiltekt á vinnusvæði og gæðaeftirlit með vegmerkingum ofl. Viðkomandi þarf að vera viðbúinn að vinna útá landi í einhverja daga í senn með svo pásum. Tímabilið er þegar hafið og er fram til 15. Sept með möguleika á framlengingu.
Mikil og skemmtileg vinna í boði fyrir réttan aðila.
Gæti hentað vel með skóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur á málningarbíl víðsvegar um landið. Málun á þjóðvegum í öllum landshlutum. Unnið er með vatnsmálingu á sérútbúnum MAN vörubíl til vegmerkinga.
Fríðindi í starfi
Sveigjanleiki og góð laun fyrir réttan aðila.
Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Desjamýri 7, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf C
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu-/Þjónustufulltrúi Kerfi Fyrirtækjaþjónusta
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Meiraprófbílstjóri í vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu og út á land
Fraktlausnir ehf.

Vinnuskóli - Slátturhópur - 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

🎯 Reyndur Múrari - 🎯 Experienced Mason
Mál og Múrverk ehf

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Störf í áfyllingu
Ölgerðin

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Strætó bílstjóri óskast
Hagvagnar

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið