
Bliki bílaréttingar og bílamálun
Rótgróið réttingaverkstæði sem leggur mikið upp úr vönduðum vinnubrögðum og góðum starfsanda.

Bílamálari / Car Painter – 5 stjörnu réttingaverkstæði í Kópavogi
Bliki bílamálun og réttingar er 5 stjörnu réttingaverkstæði í Kópavogi. Við leitum að bílamálara til starfa sem getur hafið störf sem fyrst. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í góðu starfsumhverfi með traustu teymi.
Bliki Car Painting and Body Repair is a 5-star workshop in Kópavogur looking for a car painter to join our team.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Surface preparation, sanding, masking, priming, and spray painting
Menntunar- og hæfniskröfur
- 2–3 years of experience in car painting or similar work preferred
- Education or training in automotive painting is an advantage
- Reliable, detail-oriented, and able to work in a team
- Basic English; Polish language is a plus
Fríðindi í starfi
-
Stable, full-time job (Mon–Fri, 08:00–17:00)
-
Overtime available depending on workload
-
Good facilities, friendly and experienced team
-
Housing arranged through partner company
-
Easy access by bus (near Mjódd transport hub)
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur4. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Smiðjuvegur 38, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Þjónustustjóri
Rúko hf

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Rennismiður
HD Iðn- og tækniþjónusta

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki og Vatt

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Hópstjóri á Verkstæði
Toyota

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik