
Barþjónar/Hlutastarf
SKOR á Hafnartorgi leitar að hressu starfsfólki í hlutastarf.
Starfið felur í sér að afgreiða drykki, tala við viðskiptavini, kenna hópum á píluleiki ásamt almennum barþjónastörfum og þrifum.
SKOR er partýpílustaður í miðbæ Reykjavíkur með áherslu á góða stemningu og tölvustýrt píluspil.
Helstu verkefni og ábyrgð
● Útbúa áfenga og óáfenga drykki og snarl fyrir kúnna
● Samskipti við kúnna, taka pantanir og selja drykki
● Hafa umsjón með hópum og útskýra píluspil
● Passa að upplifun gesta sé góð, sýna þjónustulund
Menntunar- og hæfniskröfur
● Barþjónusta
● Mannleg samskipti
● Vinna undir álagi
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Kolagata 1
Starfstegund
Hæfni
BarþjónustaSamviskusemiVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónar - Waiters
EIRIKSSON BRASSERIE

Cargo Agent í vöruhúsi - Sumarstörf 2026
Icelandair

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Afgreiðslustarf
Hafið Hlíðasmára ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Starfsmaður óskast í verslun Daríu & Herrar
Daria.is

Lagerstarf
Ísfell

We are looking for experienced Servers, Host/ess & Bartenders
The Reykjavik EDITION

Supervisor í Jet Center - Sumarstörf 2026
Icelandair