
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Baðverðir óskast í Helgafellsskóla
Helgafellsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 520 nemendum. Íþróttahús skólans er nýtt og nú þurfum við að ráða tvo baðverði, karlkyns og kvenkyns til starfa í það. Um er að ræða starf frá 8 - 15 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
Baðvarsla í íþróttahús og aðstoð við nemendur í búningsklefa. Einnig létt þrif á búningsklefum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð mannleg samskipti og skilningur á þörfum barna
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt26. september 2025
Umsóknarfrestur14. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiJákvæðniMannleg samskiptiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)