Helgafellsskóli
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli

Baðverðir óskast í Helgafellsskóla

Helgafellsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 520 nemendum. Íþróttahús skólans er nýtt og nú þurfum við að ráða tvo baðverði, karlkyns og kvenkyns til starfa í það. Um er að ræða starf frá 8 - 15 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð

Baðvarsla í íþróttahús og aðstoð við nemendur í búningsklefa. Einnig létt þrif á búningsklefum.

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð mannleg samskipti og skilningur á þörfum barna

Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar

Auglýsing birt26. september 2025
Umsóknarfrestur14. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar