
BYKO Leiga og fagverslun
Við höfum lagt metnað okkar í það að vera fyrsti kostur fyrir einstaklinga, verktaka, fyrirtæki og stofnanir þegar kemur að því að leigja áhöld og tæki.

Afgreiðslu- og lagerstarfsmaður
Við hjá BYKO erum að leita að öflugum aðila til að koma til liðs við okkur í vöruhúsi leigunnar á Selhellu. Þekking og reynsla af vöruhúsastarfsemi er kostur. Ef þú ert framsækinn og faglegur starfsmaður með gleðina í fyrirrúmi þá erum við að leita að þér.
BYKO Leiga hefur flutt starfsemi sína í stórglæsilega aðstöðu á Selhellu í Hafnarfirði og því eru spennandi tímar framundan í starfsemi deildarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana og móttaka leigu- og söluvara
- Almenn lagerstörf
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikla þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð færni í ensku er skilyrði
- Lyftarapróf er kostur en alls ekki nauðsyn.
- Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLagerstörfLyftaraprófMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Service Assistants
Costco Wholesale

Lagerstarf - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Grundarfjörður - verslunarstjóri
Vínbúðin

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Lagerstarfsmaður
Rými

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar óskast
Verkfærasalan ehf